Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirhópur
ENSKA
subpopulation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í kafla 4.3 í heilbrigðisreglunum er svæðaskiptingu og hólfaskiptingu lýst svo: verklagsreglur sem land kemur á í samræmi við ákvæði þessa kafla með það fyrir augum að skilgreina undirhópa með sérstakt heilbrigðisástand innan yfirráðasvæðis síns vegna sjúkdómsvarna og/eða alþjóðaviðskipta.

[en] The Code describes in Chapter 4.3 zoning and compartmentalisation as procedures implemented by a country under the provisions of this chapter with a view to defining subpopulations of distinct health status within its territory for the purpose of disease control and/or international trade.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 616/2009 frá 13. júlí 2009 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2005/94/EB að því er varðar samþykki fyrir alifuglahólfum og hólfum fyrir aðra fugla í haldi með tilliti til fuglainflúensu, og frekari, fyrirbyggjandi ráðstafanir varðandi smitvarnir í slíkum hólfum

[en] Commission Regulation (EC) No 616/2009 of 13 July 2009 implementing Council Directive 2005/94/EC as regards the approval of poultry compartments and other captive birds compartments with respect to avian influenza and additional preventive biosecurity measures in such compartments

Skjal nr.
32009R0616
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
sub-population

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira